Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda...
Barna- og ungmennabækur
Pétur og kötturinn Brandur
Þegar maður er með nýjan lesanda á heimlinu vill maður ota að honum skemmtilegum bókum. Skemmtilegar bækur vekja lestraráhuga og forvitni. Góðar myndabækur eru tilvaldar í þetta. Við mæðginin erum alveg dottin ofan í lestur á bókunum um Pétur og köttinn Brand eftir...
Tannburstunardagurinn mikli
Margir foreldrar kannast eflaust við þá áskorun sem felst í að bursta tennurnar í börnum sínum þegar fara á að sofa. Mér gekk í fyrstu mjög vel að bursta tennurnar í syni mínum þar sem honum þótti það spennandi. Svo varð tannburstunin allt í einu mikill bardagi. Ég...
Kafteinn Ofurbrók til bjargar
Fyrsta bókin um Kaftein Ofurbrók eftir Dav Pilkey kom út árið 1997 í Bandaríkjunum. Það skal engan...
Heimakær hobbiti
Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að...
Núvitund í morgunsárið
AM forlag gaf út tvær fallegar barnabækur fyrir yngstu kynslóðina á dögunum. Önnur þeirra er Í...
Bókamerkið: Barnabækur
Í þriðja þætti Bókamerkisins, streymisþátt Bókasafns Garðabæjar í samstarfi við Lestrarklefann,...
Vampíruskólinn
Ég veit að mörgum finnst að vampírubækur séu almennt orðnar þreyttar en mér fannst Vampire...
Múmínsnáðinn og vorundrið (eða Ragnhildur og búðarferðin)
Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt...