Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð...
Barna- og ungmennabækur
Davíð í Draumaríkinu
Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru veitt í fjórða sinn í ár. Verðlaunin voru stofnuð árið 2018 til heiðurs Guðrúnu Helgadóttur rithöfundi. Verðlaunin eru veitt árlega fyrir óútgefið handrit að barna- eða ungmennabók og styðja þannig við nýsköpun í...
Orrustan um Renóru
Þriðja bókin í Dulstafa seríu Kristínar Bjargar er væntanlega í vikunni. Síðustu ár hefur Lestrarklefinn fengið að birta forkafla bókanna í Rithorninu og okkur þótti við hæfi að loka seríunni á sama hátt. Hér er því forkaflinn að bókinni Orrustan um Renóru eftir...
Hrollvekja innblásin af gufupönki
Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér hryllingssöguna Húsið í september í ár. Hann hefur áður sent...
„Bækur fyrir ungt fólk mega ekki eingöngu vera afþreying, heldur líka upplifun“
Friðrik Erlingsson er höfundur bókarinnar Þrettán sem er endurútgáfa bókarinnar Góða ferð, Sveinn...
Æsileg rannsókn á leyndardómum eyðihússins
Snæbjörn Arngrímsson hlaut íslensku barnabókaverðlaunin í ár með bókinni Rannsóknin á leyndardómum...
Gullveig í Reykjavík
Kristín Ragna Gunnarsdóttir hefur haft hönd í fjölda barnabóka og er meðal annars höfundur bókanna...
Frá Marteini skógarmús til Dónalds Trump
„Mig langaði bara allt í einu til að skrifa um það sem er efst á baugi í dag, um kommentakerfin,...
Laxdæla með sjöundabekkingum
Ys og þys út af öllu! er þriðja bók Hjalta Halldórssonar. Í fyrri bókum, Af hverju...