Strákur eða stelpa er litrík og listræn barnabók eftir Joana Estrela, sem kemur út í þýðingu...
Barna- og ungmennabækur
Birtingarmyndir og ævintýri
Úlfur hefur lengi hlakkað til að fara í ævintýraferð með bestu vinkonu sinni Ylfu. Ævintýradagurinn er uppfullur af háska og spennu og svo má ekki gleyma öllu namminu! Úlfur hlakkar mjög mikið til að segja mömmum sínum frá öllum ævintýrunum að degi loknum. Úlfur og...
Abstrakt ljóðverk og fallegir litir
Bækurnar Litlir goggar eftir Charlotte Priou og Heimurinn eftir Catherine Lavoie komu út nýlega á vegum AM forlags í Reykjavík. Þessar litríku og fallegu bækur eru ekki stofustáss heldur ungbarnabækur sem eru harðspjalda og því ætlaðar allra nýjustu lesendunum. Það er...
„Hvað ef við gætum bara klippt það vonda út og haldið hinu góða?“
Ætli það sé til fullkominn dagur? Dagur þar sem akkúrat ekkert slæmt gerist? Hvergi? Þetta er því...
„Afi segir að lífið sé eins og skonsa“
Einu sinni áttu þau allt, hús, pottaplöntur, garð og eldgömul viðargólf sem söfnuðu rusli, ryki og...
Föst í spíral sem þrengist stöðugt
Sem ungur og óharðnaður unglingur þótti mér best að lesa furðusögur, vísindaskáldsögur og annað...
Hlæjandi hýenur í Teddington
Finnst þér eins og þú búir við hliðina á villidýri? Er nágranni þinn uppi alltaf þrammandi eftir...
Ég gef þér sólina
Fyrir jólin kom út unglingabókin Ég gef þér sólina eftir Jandy Nelson. Ég hef alltaf verið mjög...
Draumkenndur koss í geðveikum veruleika
Það mætti halda, miðað við aldur og fyrri færslur, að ég væri með blæti fyrir fimm stjörnu bókum...