Barna- og ungmennabækur

Drengurinn með ljáinn

Drengurinn með ljáinn

Fyrir jólin má treysta á að Ævar Þór Benediktsson sendi frá sér nýja bók, rétt eins og hægt er að treysta á að Arnaldur sé með nýja bók. Reyndar bíð ég með óþreyju eftir bók Ævars hver jól, rétt eins og margir bíða eftir nýja Arnaldi.  Jólabók Ævars í ár er Drengurinn...

Lesa Depi, mamma!

Lesa Depi, mamma!

Eins og ég sagði í fyrri umfjöllun um Múmínálfabækurnar hefur skapast sú hefð á mínu heimili að enda daginn á að lesa saman. Það er hluti af svefnrútínu okkar hjónanna með tæplega tveggja ára syni okkar og mig langar að fara yfir bækurnar sem hafa verið í uppáhaldi...

Dísa, Gosi og Alfinnur

Dísa, Gosi og Alfinnur

Ég bý svo vel að hafa undir höndum þrjár klassíksar barnabækur. Sögurnar um  Alfinn álfakóng, Dísu...

Með kúk á hausnum

Með kúk á hausnum

Barnabókin sem hefur verið lesið hvað oftast á mínu heimili er án efa Moldvarpan sem vildi vita...

Að borða börn

Að borða börn

Fyrir nokkru síðan áttum við mæðginin ferð í bókabúðina á Akranesi, sem er svo sem ekki frásögur...

Öðruvísi unglingasaga

Öðruvísi unglingasaga

Eleanor & Park Rainbow Rowell Bókabeitan Reykjavík, 2013 Þessi hugljúfa og átakanlega...

Geimverur og gæludýr

Geimverur og gæludýr

Bækurnar um bernskubrek Ævars vísindamanns, sem eru skrifaðar af Ævari Þóri Benediktssyni, eru...