Barnabækur

Svalur og Valur berjast til síðasta manns

Svalur og Valur berjast til síðasta manns

Hans Bjarni Sigurbjörnsson er nemandi í 7. bekk í grunnskólanum í Grundarfirði og er þátttakandi í samstarfi Lestrarklefans og skólabókasafns skólans í Grundó eins og krakkarnir kalla heimabæinn sinn. Hans Bjarni tók að sér að lesa nýjustu viðbót bókaútgáfunnar Frosks...

Vatnabobbar í bobba og lífshættulegir sveppir

Vatnabobbar í bobba og lífshættulegir sveppir

Tómas Zoëga og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir unnu samkeppni Borgarbókasafnsins og Bókmenntaborgarinnar um jóladagatal ársins 2020 með sögunni Nornin í eldhúsinu. Nú hafa þau sent frá sér bókina Skrímslavinafélagið. Tómas hefur einnig skrifað eina barnasögu fyrir...

Álfastúlka og smiðssonur

Álfastúlka og smiðssonur

Gunnar Theodór Eggertsson gefur út barnabókina Furðurfjall - Nornaseiður í ár. Áður hefur hann...

Hvert fara týndu hlutirnir?

Hvert fara týndu hlutirnir?

Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á...