Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem...
Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem...
Fyrir nokkrum vikum skruppum við mæðgur á bókasafnið eins og við gerum ansi oft en undirrituð á 12 og 10 ára dætur sem eru bókaormar líkt og móðirin. Þar rákumst við á bækur sem tilheyra Vinkonu bókaseríunni og eru gefnar út af Bókabeitunni í þýðingu Ingibjargar...
Fyrir ári kynntumst við unga rithöfundinum Emblu Bachmann þegar hún gaf út sína fyrstu barnabók Stelpur stranglega bannaðar og nældi sér í tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Og það sautján ára! Í ár gefur hún út bókina Kærókeppnin og nældi sér auðvitað í...
Fyrir tæpum tíu árum kynntumst við fjölskyldan Fróða sóða fyrst. Hann kom á heimilið í myndabók,...
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er...
Sögurnar um Sombínu, eftir Barböru Cantini, hafa nú allar fjórar komið út í framúrskarandi...
Það er alltaf gleðilegt þegar nýja léttlestrarbækur koma út, ekki síst þegar þær endurspegla...
Kver bókaútgáfa hefur síðustu ár endurútgefið fjölda bóka eftir Roald Dahl í nýrri þýðingu...
Barnabækur þar sem aðalpersóna bókarinnar segir frá lífi sínu í dagbókarformi og myndskreytir með...