Arfur og umhverfi eða Arv og Miljö eftir norska samtímahöfundinn Vigdis Hjorth vekur svo...
Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023
Vanþakklátt fólk á flótta
Dina Nayeri var barn á flótta frá trúarofstæki í Íran á níunda áratug síðustu aldar. Hún flúði til Bandaríkjanna með viðkomu á Ítalíu og í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum, og lýsir upplifun sinni í bókinni The Ungrateful Refugee, sem er komin út í íslenskri þýðingu...
Þetta er ekki alvöru sorg
Árið er 2083 og Jóhanna býr sig undir barnlausa viku. Hún gluggar í ættarsöguna sem Stefán faðir hennar hefur skrifað, og lesandinn fylgir henni inn í fortíðina. Stefán byrjar ættarsöguna á Ítalíu, rekur sig til Norður Ameríku, Íslands og Víetnam. Ættartré Jóhönnu vex...
Edinborg í aðalhlutverki
Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði...
Að vera manneskja á stríðstímum
Я родом не из детства — из войны. И потому, наверное, дороже, Чем ты, ценю я радость тишины И...
„Íslenska er pólska skrifuð aftur á bak“
Ísland pólerað er fyrsta bók rithöfundarins Ewu Marcinek sem á rætur sínar að rekja til Póllands...
Ástin um aldamótin
Önnur skáldsaga Júlíu Margrétar Einarsdóttur Guð leitar að Salóme kom nýlega út hjá Unu...
Kvennaár Valborgar
Benný Sif Ísleifsdóttir, þjóðfræðingur, sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu Grímu árið 2018 og...
Hugljúf aðventulesning
Það er alltaf nóg í gangi á hinni skálduðu eyju Mure þrátt fyrir fáa íbúa og afskekkta...