Í síðustu viku kom út bókin Möndulhalli sem Una útgáfuhús gefur út. Bókin er samansafn sagna...
Fréttir
Barnabókmenntir í aðalhlutverki í Tímariti Máls og menningar
Í síðustu viku kom út annað hefti Tímarit Máls og menningar ársins 2020. Þema tímaritsins að þessu sinni er barnabókmenntir og því hvetur Lestrarklefinn lesendur sína til að næla sér í eintak af tímaritinu. Barnabókmenntirnar eru skoðaðar úr ýmsum áttum í fimm greinum...
Arndís og Hulda hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur
Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda. Dómnefndina skipuðu þau Geir Finnsson, sem var formaður, Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Heiða Rúnarsdóttir. Á...
Úthlutun starfslauna til rithöfunda 2020
Úthlutað var úr launasjóði listamanna í síðustu viku. Fjöldi rithöfunda hlaut styrk til skrifa...
Arndís til varnar listamannalaunum
Hin árlega umræða um starfslaun listamanna komst á skrið í síðustu viku með tilheyrandi hneykslun...
Sparibollinn leitar eftir tilnefningum
Í ár verður í fyrsta sinn veittur Sparibollinn - verðlaun fyrir fegurstu íslensku ástarjátninguna...
Þrjátíu nýjar ljóðrýnir í nýjasta hefti Són
Í nýjasta hefi Són - Tímarit um óðfræði er að finna dóma um þrjátíu ljóðabækur sem komu út á...
Æsingur á sunnudaginn
Sunnudaginn 3. nóvember næstkomandi verður Furðusagnahátíðin Æsingur haldin í Norræna húsinu....
Staðlaðar og ókeypis rafbækur
Standard Ebooks er býður lesendum upp á að hlaða niður rafbókum sem fallnar eru úr höfundarrétti....