Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til...
Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til...
Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf virðist ég fylgja þessum takti. Dreg kaldar tærnar undir teppi, lykta af heitu teinu, narta í sætar döðlur, kveiki á kerti og opna bók. Bókin sem varð fyrir valinu að þessu...
Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man hafi orðið var við bókina Fourth Wing eftir Rebeccu Yarros sem kom út nú á árinu. Sú bók hefur svo sannarlega vakið athygli. Þetta er ekki fyrsta bók höfundar en er þó...
Ég hef áður minnst á það hversu frábært það er að vera í leshóp. Við erum fimmtán konur í mínu...
Vampírusögur hafa á síðustu árum fjallað frekar um ástarsamband vampíranna við mannfólk, sjáið...
Það mætti halda, miðað við aldur og fyrri færslur, að ég væri með blæti fyrir fimm stjörnu bókum...
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð...
Mér hefur alltaf fundist breskir listamenn pínu smart. Bretar hafa nefnilega löngum getað státað...
Af einhverju ástæðum las ég aldrei bækur Roald Dahl þegar ég var yngri. Ég sé hve miklu ég hef...