Gunnar Theodór Eggertsson hóf þríleikinn um Furðufjall fyrir síðustu jól með bókinni Nornaseiður....
Furðusögur
Mannshvarf í Hamraborg
Dauðaleit er nýjasta skáldsaga furðusagna rithöfundarins Emils Hjörvars Petersen en hún kom út nú í október sem hljóð-, raf- og prentbók hjá Storytel. Þetta er í þriðja sinn sem Emil gefur út bók í samstarfi við Storytel en hrollvekjurnar Ó, Karítas og Hælið hafa áður...
Dystópískt villta-vestur í Englandi framtíðarinnar
Fyrsta senan í bókinni Útlagarnir Scarlett og Browne er Scarlett að vakna eftir erfiða nótt. Í kringum hana liggja fjögur lík. Scarlett er með harðsperrur eftir morð næturinnar. Þetta eru fyrstu kynni lesandans af Scarlett; hörkutóli, útlaga, bankaræningja og...
Hroðalegar nornir
Af einhverju ástæðum las ég aldrei bækur Roald Dahl þegar ég var yngri. Ég sé hve miklu ég hef...
Villimærin fagra og Pullman
Fyrir margt löng síðan, rétt fyrir unglingsárin, las ég bækur Pullman um Lýru; Gyllta...
Úlfur og Edda – Á flakki í Ásgarði
Hefðin er að sökkva sér í safaríka, brakandi ferska jólabók á jóladag. Eða svo er mér sagt. Ég...
PAX-Níðstöngin – Hrollvekjandi barnabók
Ég var vöruð við því þegar ég fékk bókina í hendurnar, að líklega væri hún ekki fyrir lesendur...
Stormsker – Fólkið sem fangaði vindinn
Ég var ekkert of viss um hvað mér ætti að finnast um Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn eftir...
Ljónið – menntaskólalíf í álögum
Ég var búin að hlakka til að lesa Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur í langan tíma, enda heyrði ég...