Íslenskar barnabækur

Hversdagssaga af vetrarfríi

Hversdagssaga af vetrarfríi

Hvað gerir Viggó þegar það er ekkert að gera í vetrarfríinu og honum LEIÐIST alveg ógeðslega mikið? Svo bætir ekki úr að mamma er alls ekki í vetrarfríi og þarf frið til að vinna. Hversu ömurlegt!? Til allrar hamingju kemur hin bráðskemmtilega Dalía í heimsókn. Viggó...

Sæskrímsli Ævars í léttlesturinn

Sæskrímsli Ævars í léttlesturinn

Okkar eigin Ævar Þór Benediktsson slær alltaf í gegn með Þín eigin bókunum sínum. Eftir að hann fór að skrifa styttar útgáfur af löngu Þín eigin bókunum hefur hann náð til yngri lesendahóps. Síðustu ár hafa komið tvær til þrjár léttlestrarbækur á ári byggðar á lengri...

Kennarinn sem hvarf

Kennarinn sem hvarf

Bergrún Íris Sævarsdóttir er fyrsti handhafi verðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur sem...

Hundurinn með hattinn

Hundurinn með hattinn

Hundurinn með hattinn er fyrsta bókin sem gefin er út undir formerkjum nýs áskriftarklúbbs fyrir...

Ævintýri í röngu broti

Ævintýri í röngu broti

Umhverfis- og loftslagsbókmenntir eru sífellt að verða vinsælli og barnabækur fara ekki varhluta...

Viltu leika?

Viltu leika?

Bækur þurfa ekki að vera flóknar eða fullar af textum til að vera heillandi. Ég var reyndar ansi...