Íslenskar barnabækur

Valkyrjur valda óskunda

Valkyrjur valda óskunda

Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem...

Lygar eða skemmtisögur?

Lygar eða skemmtisögur?

Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann gerist bestur. Í hverri bók fær einn nemandi að láta ljós sitt skína og í þeirri nýjustu Bekkurinn minn: Hendi! þarf Hallgrímur að glíma við alls kyns álitamál.  Hallgrímur...

Lending á Ísafirði

Lending á Ísafirði

Kareem er á leiðinni á Ísafjörð eftir að hafa verið á flótta mjög lengi. Hann og fjölskyldan hans hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi og heimili á Ísafirði. Á leiðinni verður uppþot í flugvélinni sem endar með því að bangsi systur hans flýgur út um gluggann á vélinni og...

Davíð í Draumaríkinu

Davíð í Draumaríkinu

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru veitt í fjórða sinn í ár. Verðlaunin voru stofnuð árið...

Barn í breyttum heimi

Barn í breyttum heimi

Bókabeitan gaf út bókina Að breyta heiminum eftir Ingibjörgu Valsdóttur fyrir stuttu. Bókin er...

Tröll, drekar og ofurfólk

Tröll, drekar og ofurfólk

Sigrún Eldjárn er einn af okkar ástsælustu barnabókahöfundum og örugglega einn af þeim...

Vinátta andarunga og hunds

Vinátta andarunga og hunds

Með vindinum liggur leiðin heim eftir Auði Þórhallsdóttur er fallega myndskreytt saga af litlum...