Með vindinum liggur leiðin heim eftir Auði Þórhallsdóttur er fallega myndskreytt saga af litlum...

Með vindinum liggur leiðin heim eftir Auði Þórhallsdóttur er fallega myndskreytt saga af litlum...
Gunnar Theodór Eggertsson hóf þríleikinn um Furðufjall fyrir síðustu jól með bókinni Nornaseiður. Sagan gerist í öðrum heimi, þar sem álfar, hrímálfar, hrörálfar og aðrar furðuverur eru til. En í þessum heimi eru líka menn sem þó lifa í heimi sem svipar fremur til...
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er líklega best þekkt fyrir bráðfyndnar og beint-í-mark myndasögur. Til dæmis bjargaði hún mér í gegnum fyrsta ár heimsfaraldurins með myndasögunum sínum, sem síðar komu út í heildarsafni í bókinni Dæs. Síðustu ár hefur hún einnig skrifað...
Heimurinn er ansi skrýtinn þessa dagana og geðheilsa margra hefur hlotið hnekki. Það er ekki...
Fyrir aðventu hef ég ávallt þau fögru fyrirheit að lesa sem mest af nýútkomnum bókum, sökkva mér í...
Loksins er kominn lokahnykkurinn á ævintýri Kötlu Þórdísar- og Ugludóttur! Í Nornasögu 3:...
Eins og eflaust fleiri lesendur og bókafólk, þá er ég alltaf frekar spennt að heyra hvaða bækur...
Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að eyðileggja byrjar með hvelli. Lesandinn situr með...
Í Ljósaseríu Bókabeitunnar er ævinlega ein bók á ári sem er prentuð í lit. Það er auðvitað bókin...