Íslenskar barnabækur

Barn í breyttum heimi

Barn í breyttum heimi

Bókabeitan gaf út bókina Að breyta heiminum eftir Ingibjörgu Valsdóttur fyrir stuttu. Bókin er...

Tröll, drekar og ofurfólk

Tröll, drekar og ofurfólk

Sigrún Eldjárn er einn af okkar ástsælustu barnabókahöfundum og örugglega einn af þeim afkastameiri. Í nýjustu bók hennar, Ófreskjan í Mýrinni, er ritskrá þar sem hægt er að finna 87 titla eftir hana, þar á meðal bækur fyrir námsgagnastofnum og bækur sem hún hefur...

Vinátta andarunga og hunds

Vinátta andarunga og hunds

Með vindinum liggur leiðin heim eftir Auði Þórhallsdóttur er fallega myndskreytt saga af litlum andarunga og eldri hundi. Sagan gerist í ónefndri vík norður í landi, þar sem lítill andarungi er nýskriðinn úr eggi. Þrátt fyrir varnarorð andamömmu um að gæta verði að...

Spennusaga í blindbyl

Spennusaga í blindbyl

Það er með svolítilli eftirvæntingu sem fjölmörg börn hafa beðið eftir nýjustu bók Bergrúnar...

Úr furðuheimi Tulipop

Úr furðuheimi Tulipop

Fyrir jólin kom út önnur bókin sem gerist í heimi Tulipop, Sögur frá Tulipop - Leyniskógurinn....

Næturdýr að nóttu

Næturdýr að nóttu

Næturdýrin eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur kom út í nóvember árið 2018. Í bókinni prakkarast...