Jólabækur 2018

Ég gef þér sólina

Ég gef þér sólina

Fyrir jólin kom út unglingabókin Ég gef þér sólina eftir Jandy Nelson. Ég hef alltaf verið mjög skeptísk á unglingabækur. Ekki að mér finnist þær leiðinlegar heldur hefur mér fundist erfitt að finna góða bók fyrir unglinga, bók sem er ætluð þeim aldri og skrifuð á...

Eitraða barnið

Eitraða barnið

Þema Lestrarklefans í mars er geðveiki í allri sinni mynd. Við höfum fjallað um allskyns geðveikar bækur og oftar en ekki eru það geðrænir sjúkdómar sögupersónanna eða hegðun þeirra sem staðsetja bækurnar í þennan flokk.  Bókin sem ég hef á borðinu núna fjallar um...

Bangsi litli í skóginum

Ég rak augun í barnabók í stóru broti í bókabúðinni um daginn. Á kápunni er mynd af draugalegu...