Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann...
Jólabók 2020
Að éta sjálfan sig
Sjálfsát - Að éta sjálfan sig er mjög athyglisverð lítil bók sem kom út hjá Ós pressunni fyrir jól. Hún smellpassar í vasa en þrátt fyrir að prentverkið sé lítið er innihaldið gífurlega stórt. Bókin inniheldur þrettán örsögur sem einkennast af grótesku töfraraunsæi....
„Anda inn, 2, 3, anda út, 2, 3, 4, 5,“ Strendingar – fjölskyldulíf í 7 töktum
Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem kom út á síðasta ári hjá bókaforlaginu Bjarti. Þessi undirtitill vakti athygli mína á annars óáhugaverðri bókakápu, svona við fyrstu sýn. En þegar betur er að gáð leynast...
Niður í undirdjúpin með Ævari
Vinsælustu barnabækur í jólabókaflóði síðustu ára eru Þín eigin bækur Ævars Þórs Benediktssonar....
Snerting – ástin á tímum veirunnar
Flest okkar upplifðu það í byrjun COVID-19 faraldursins að líf okkar væri að breytast til muna og...
Vampírur, vinaslit og viðkvæmir unglingar
Rut Guðnadóttir sigraði í handritakeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin í ár með...
Svifið um Töfralandið
Bergrún Íris Sævarsdóttir er margverðlaunaður barnabókahöfundur. Hún hlaut Barnabókaverðlaun...
Risavaxið egó Herra Bóbó
Yrsa Sigurðardóttir er með tvær bækur í jólabókaflóðinu í ár. Hina klassísku glæpasögu sem margir...
Saga af einstakri vináttu
Björk Jakobsdóttir, sendir frá sér sína fyrstu bók í ár - bókina Hetja. Á kápunni má sjá svartan...