Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann...
Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann...
Sjálfsát - Að éta sjálfan sig er mjög athyglisverð lítil bók sem kom út hjá Ós pressunni fyrir jól. Hún smellpassar í vasa en þrátt fyrir að prentverkið sé lítið er innihaldið gífurlega stórt. Bókin inniheldur þrettán örsögur sem einkennast af grótesku töfraraunsæi....
Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem kom út á síðasta ári hjá bókaforlaginu Bjarti. Þessi undirtitill vakti athygli mína á annars óáhugaverðri bókakápu, svona við fyrstu sýn. En þegar betur er að gáð leynast...
Vinsælustu barnabækur í jólabókaflóði síðustu ára eru Þín eigin bækur Ævars Þórs Benediktssonar....
Flest okkar upplifðu það í byrjun COVID-19 faraldursins að líf okkar væri að breytast til muna og...
Rut Guðnadóttir sigraði í handritakeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin í ár með...
Bergrún Íris Sævarsdóttir er margverðlaunaður barnabókahöfundur. Hún hlaut Barnabókaverðlaun...
Yrsa Sigurðardóttir er með tvær bækur í jólabókaflóðinu í ár. Hina klassísku glæpasögu sem margir...
Björk Jakobsdóttir, sendir frá sér sína fyrstu bók í ár - bókina Hetja. Á kápunni má sjá svartan...