Leikrit

Barnið er svangt

Barnið er svangt

Sól_Ey, Lokaverk af sviðshöfundabraut við LHÍ eftir Egil Andrason. Stofa L220 er lítil og gluggalaus. 40 stólum hefur verið raðað upp að tveimur veggjum kassalaga rýmisins, utan um lítið boltaland með rennibraut, dýnum og, viti menn, litríkum boltunum sem landið...

Höfugur ilmur

Höfugur ilmur

Meðan leikhúsgestir streyma inn í Kassann í Þjóðleikhúsinu stendur Unnur Ösp bakvið örþunnt og gegnsætt tjald og teygir úr sér. Smám saman fikrar hún sig fram til áhorfenda, stikar um óróleg og kinkar kolli til þeirra sem ganga inn, leiksýningin ekki byrjuð - og þó....

Litskrúðug gleðisprengja

Litskrúðug gleðisprengja

Söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp var frumsýndur laugardaginn 2 desember í Borgarleikhúsinu....

Mögnuð fegurð í myrkrinu

Mögnuð fegurð í myrkrinu

Þegar dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir var að klára MBA nám, með 14 mánaða...