Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er...
Léttlestrarbækur
Bumba er best
Bekkurinn minn er sería barnabóka sem gerast í íslenskum veruleika eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og Iðunni Örnu. Í hverri bók í seríunni fylgir lesandinn eftir einu barni í bekknum. Sögurnar gerast bæði innan skólans sem utan og spegla sérstaklega vel raunveruleika...
Barist við Miðgarðsorm
Skólarnir eru byrjaðir og fróðleiksfúsir nemendur flykkjast um götur og stræti á leið í sína menntastofnun. Þar á meðal eru nýir lesendur sem eru líklega hvað ákafastir í fróðleiksleit sinni. Þessi börn þarf að grípa og kynda undir áhugann með spennandi og grípandi...
Léttlestrarbækur úr íslenskum veruleika
Það er alltaf gleðilegt þegar nýja léttlestrarbækur koma út, ekki síst þegar þær endurspegla...
Knúsípons og Risaeðlur í léttlestrarformi
Léttlestrabækur Ævars Þórs Benediktssonar fara sigurför um hvaða skólabókasafn sem þær enda á -...
Bókamerkið: Léttlestrarbækur og sumarútgáfa barnabóka
Í fyrsta hlaðvarpsþætti Lestrarklefans þetta haustið ræða...
Hundurinn með hattinn – Ráðgátan við herrasetrið
Guðni Líndal Benediktsson sendi frá sér aðra bók um spæjarahundinn Spora og aðstoðarköttinn hans...
Lalli og Maja leysa ráðgátur
Bækurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju eftir Martin Widmark og Helenu Willis eru núna orðnar sjö...
Geimverur í Mývatnssveitinni
Hjalti Halldórsson hefur áður sent frá sér þrjár bækur fyrir lesendur á aldrinum 9-12 ára,...