Lestur ljóðabóka er einstaklega notalegur yfir hátíðarnar. Það fer auðvitað eftir ljóðabókinni sem...

Lestur ljóðabóka er einstaklega notalegur yfir hátíðarnar. Það fer auðvitað eftir ljóðabókinni sem...
Flagsól er nýjasta ljóðabók skáldsins og tónlistarkonunnar Melkorku Ólafsdóttur, sem áður hefur gefið út ljóðaheftin Unglingsljóð og Ástarljóð (2000 og 2004) og ljóðabókina Hérna eru fjöllin blá (2019). Einnig er hún meðlimur Svikaskálda og hefur, ásamt þeim, gefið út...
Þegar dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir var að klára MBA nám, með 14 mánaða barn á brjósti bjóst hún ekki við að fá krabbamein. Ég geri ráð fyrir að hún hafi heldur ekki búist við að skrifa um reynsluna bók og svo leik- og dansverk byggt á...
Yndislegt er að lesa ljóð þegar vorilmurinn er í lofti. Ný ljóðabók eftir Margréti Lóu Jónsdóttur...
Bergrún Íris Sævarsdóttir er margverðlaunaður barnabókahöfundur. Hún hlaut Barnabókaverðlaun...
Meðvirk, píslarvottur, auðsveip, auðveld í umgengni? Eyrún Ósk Jónsdóttur gerir hina penu,...
Önnur ljóðabók Brynjólfs Þorsteinssonar er nú komin út hjá Unu útgáfuhúsi. Brynjólfur vann...
Í sumar fengu fjórir nýir höfundar Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta en einn af þeim...
Í nýjum hlaðvarpsþætti Lestrarklefans, sem er einnig aðgengilegur á streymisveitunni Spotify, er...