Þegar dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir var að klára MBA nám, með 14 mánaða...
Ljóðabækur
Draumkenndar ljóðabækur sem sækja til úthafsins, fuglanna og fjörunnar
Ég fékk í hendur tvær nýjar ljóðabækur frá Skriðu-útgáfu: Næturlýs eftir Sigurbjörgu Friðriksdóttur og Spádóm fúleggsins eftir Birtu Ósmann Þórhallsdóttur. Báðar bækurnar eru fallegt handverk: litlar, í einföldu og fallegu broti með fölbleikum innsíðum úr gæðapappír...
Sársaukinn er hringlaga
Árið 2020 kom út ljóðabókin Taugaboð á háspennulínu sem var frábær frumraun skáldsins Arndísar Lóu Magnúsdóttur. Nú í haust kom svo út önnur ljóðabók hennar, Skurn, sem mætti í raun kalla ljóðsögu. Prósaljóð fylla hverja síðu og er frásögnin er frekar línuleg. Arndís...
Bókamerkið: ljóðabækur
Bókamerkið er nýr bókmenntaþáttur í beinu streymi frá Bókasafni Garðabæjar. Annar þáttur...
Broddgöltur með húmor
Ég hef sjaldan beðið með eins mikilli eftirvæntingu eftir ljóðabók eins og ég beið eftir...
Pólitísk ádeila, náttúrukærleikur og móðurást
Mamma, má ég segja þér? er þriðja ljóðabók Eyrúnar Óskar Jónsdóttur. Hún hefur áður gefið út...
Í dag fögnum við ljóðinu!
Þennan fallega laugardag er alþjóðlegur dagur ljóðsins og því ber að fagna! Í tilefni dagsins hafa...
Snertir djúpa strengi
Ég var einstaklega spennt að opna loksins ljóðabókina Hérna eru fjöllin blá eftir Melkorku...
Ljóðin eru tímalaus
Þegar ljóðamánuður Lestrarklefans líður senn undir lok vildi ég koma inn einni færslu um...