Loftslagsbókmenntir

Bókin sem ég þurfti

Bókin sem ég þurfti

Not Too Late: Changing the Climate Story from Despair to Possibility í ritstjórn Rebecca Solnit og Thelma Young Lutunatabua er safn ritgerða um loftslagsbreytingar og stöðu mála. Bókin kom út fyrr á þessu ári og var markmið hennar að hvetja ungt fólk til aðgerða og...

Blikur á lofti

Blikur á lofti

Blikur á lofti eftir norska höfundinn Arne Svingen var tilnefnd til Brageprisen og ARKs barnabókaverðlaunanna í Noregi 2018. Ég hef alltaf haft ákveðinn áhuga á barnabókum sem hljóta tilnefningar til verðlauna, sér í lagi þar sem enginn börn sitja í flestum þessara...

Hver er hræddur við rafbækur?

Hver er hræddur við rafbækur?

Það er liðinn ríflega áratugur síðan fyrstu rafbókalesarar komu á markaðinn og spáðu sumir að þeir...

Bækur um loftslagið

Bækur um loftslagið

Heimurinn stendur á tímamótum og árið 2020 byrjar með hvelli (eins og reyndar flest ár á Íslandi)....