Nýir höfundar

Sjallinn, Sálin og ástin

Sjallinn, Sálin og ástin

Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott...

Heimspekileg spennu- og örlagasaga

Heimspekileg spennu- og örlagasaga

Fyrir rétt rúmu ári síðan gaf bókaútgáfan Sæmundur út bókina Hylurinn eftir Gróu Finnsdóttur sem er jafnframt hennar fyrsta skáldsaga. Hylurinn er sögð vera dramatísk og spennandi saga af heillandi mannlífi, andlegum þroska, ástum og fallegri vináttu en einnig megi...

„Íslenska er pólska skrifuð aftur á bak“

„Íslenska er pólska skrifuð aftur á bak“

Ísland pólerað er fyrsta bók rithöfundarins Ewu Marcinek sem á rætur sínar að rekja til Póllands en er búsett í Reykjavík. Þrátt fyrir að þetta sé fyrsta bók hennar þá hefur hún birt fjölda ljóða og sagna í m.a. Tímariti Máls og menningar, Ós Pressunni og bókinni...

Leitin að frumöskrinu

Leitin að frumöskrinu

Í sumar fengu fjórir nýir höfundar Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta en einn af þeim...

7 smásögur, 1 trílógía

7 smásögur, 1 trílógía

Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson kom út á dögunum en þetta er fyrsta...

Saga af einstakri vináttu

Saga af einstakri vináttu

Björk Jakobsdóttir, sendir frá sér sína fyrstu bók í ár - bókina Hetja. Á kápunni má sjá svartan...

Sársaukinn í þögninni

Sársaukinn í þögninni

Í vor hlaut Halla Þórlaug Óskarsdóttir Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir...