Pistill

Hinsegin leslisti 2025

Hinsegin leslisti 2025

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar...

Að viðhalda eigin lestri með barn

Að viðhalda eigin lestri með barn

Þökk sé umdeilda lestrarsamfélagsmiðlinum Goodreads veit ég nákvæmlega hvað ég hef lesið mikið af bókum frá því að dóttir mín fæddist fyrir rétt rúmum þremur árum síðan. Ég verð að viðurkenna að ég er bara nokkuð ánægð með þá staðreynd að ég hef náð að halda fyrri...

Smásagan – hin fullkomna eining

Smásagan – hin fullkomna eining

  Stelkur.is er smásagnavefútgáfa í umsjón Kára Tuliniusar og Þórdísar Helgadóttur. Árið 2023 hugsuðu Kári og Þórdís að það vantaði vettvang fyrir smásögur á íslenskum miðli eftir ólíka innlenda höfunda. Í kjölfarið ákváðu þau að láta að verða að miðlinum. Nú eru...

Valkvíði og bókaburður

Valkvíði og bókaburður

Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar...

Fimm ár af Lestrarklefanum

Fimm ár af Lestrarklefanum

Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018....