Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar...
Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar...
Þökk sé umdeilda lestrarsamfélagsmiðlinum Goodreads veit ég nákvæmlega hvað ég hef lesið mikið af bókum frá því að dóttir mín fæddist fyrir rétt rúmum þremur árum síðan. Ég verð að viðurkenna að ég er bara nokkuð ánægð með þá staðreynd að ég hef náð að halda fyrri...
Stelkur.is er smásagnavefútgáfa í umsjón Kára Tuliniusar og Þórdísar Helgadóttur. Árið 2023 hugsuðu Kári og Þórdís að það vantaði vettvang fyrir smásögur á íslenskum miðli eftir ólíka innlenda höfunda. Í kjölfarið ákváðu þau að láta að verða að miðlinum. Nú eru...
Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af...
Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar...
Ég hef alltaf verið aðdáandi lávarða og hertoga, búningadrama hefur heillað mig frá því ég nánast...
Frá því ég man eftir mér hafa bækur og lestur verið stór hluti af mínu lífi. Fólk í kringum mig...
Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018....
Það er svolítil saga sem við eigum saman. Í raun er það ekkert lítil saga, það er mjög stór saga....