Pistill

Bækurnar sem þú ættir að lesa í febrúar

Bækurnar sem þú ættir að lesa í febrúar

Jólabókaflóðið hefur yfir sér rómatískan blæ sem hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Í útlandinu keppist fólk við að lesa á jólanótt, eins og Íslendingar í „Jólabókaflóðinu“ - eins og Íslendingar sem fá bara bækur í jólagjöf á jólunum. Fæstir þessara útlendinga...

Fleiri bækur, eða góðar bækur? Um stöðu íslenskrar barnabókaútgáfu

Fleiri bækur, eða góðar bækur? Um stöðu íslenskrar barnabókaútgáfu

Síðustu ár hefur jólabókaflóðið í barnabókadeildinni verið gríðarlega stórt og mikið. Allra stærst var það árið 2019, eða 310 útgefnar bækur samanborið við 240 árið 2017. Árlega koma út í kringum 250-300 barnabækur á íslensku. En þó að barnabókaúrvalið sé mikið hefur...

Fimm ár af Lestrarklefanum

Fimm ár af Lestrarklefanum

Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018....

Úr skúffu í hillu

Úr skúffu í hillu

Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað...