„Veistu hvað á að standa á legsteininum mínum? Hér hvílir íslensk tunga.“ Auður Haralds, Rúv 2023....
Pistill
Aðventa
Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í jólamánuðinum. Á mörgum stöðum er hún lesin upp, til að mynda í Gunnarshúsi í boði Rithöfundasambandsins, sem minnir á gömlu húslestrana. Sagan fjallar um Fjalla-Bensa, eða...
In memoriam
Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur (úr Hávamálum)Ég veit ekki hvar ég á að byrja, hvar eða hvernig penninn stingur sér niður. Eftir fallegan og sólríkan dag sígur húmið á, dagurinn býður okkur góða nótt, við...
Innbundnar bækur? Ekkert gæti verið fjarri sanni.
Innbundnar bækur hafa yfirleitt þótt sitja hærra í virðingarstiganum en kiljurnar. Mjög mörgum...
Úr skúffu í hillu
Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað...
Afhjúpun: bækurnar sem ég kláraði aldrei
Það fylgir því dásamleg tilfinning að vera búin að setja upp (með aðstoð) tvo heila veggi af...
Hlustun? Lestur? Hlustun?
Síðasta sumar keyptum við fjölskyldan aðgang að Storytel. Ætlunin var að hlusta á sögur í bílnum í...
Hljóðbókahlustun lesenda Lestrarklefans
Að hlusta eða lesa, það er stóra spurningin. Er hlustun á bók það sama og lestur? Og lestur það...
Þitt annað heimili – fullt af bókum!
Mitt hverfisbókasafn var Kringlusafnið. Nema á þeim tíma var það ekki í Kringlunni heldur í...