Þökk sé umdeilda lestrarsamfélagsmiðlinum Goodreads veit ég nákvæmlega hvað ég hef lesið mikið af...
Þökk sé umdeilda lestrarsamfélagsmiðlinum Goodreads veit ég nákvæmlega hvað ég hef lesið mikið af...
Stelkur.is er smásagnavefútgáfa í umsjón Kára Tuliniusar og Þórdísar Helgadóttur. Árið 2023 hugsuðu Kári og Þórdís að það vantaði vettvang fyrir smásögur á íslenskum miðli eftir ólíka innlenda höfunda. Í kjölfarið ákváðu þau að láta að verða að miðlinum. Nú eru...
Ég er eiginlega í smá ástarsorg. Þið þekkið þessa tilfinningu eflaust vel. Nei, ég er ekki ástarsorg út af einhverri tragedíu í mínu persónulega lífi heldur vegna þess að ég hef nú klárað að lesa Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Síðan síðasta sumar hef ég átt dásemdar...
Innbundnar bækur hafa yfirleitt þótt sitja hærra í virðingarstiganum en kiljurnar. Mjög mörgum...
Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað...
Það fylgir því dásamleg tilfinning að vera búin að setja upp (með aðstoð) tvo heila veggi af...
Síðasta sumar keyptum við fjölskyldan aðgang að Storytel. Ætlunin var að hlusta á sögur í bílnum í...
Að hlusta eða lesa, það er stóra spurningin. Er hlustun á bók það sama og lestur? Og lestur það...
Mitt hverfisbókasafn var Kringlusafnið. Nema á þeim tíma var það ekki í Kringlunni heldur í...