Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í...
Pistill
In memoriam
Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur (úr Hávamálum)Ég veit ekki hvar ég á að byrja, hvar eða hvernig penninn stingur sér niður. Eftir fallegan og sólríkan dag sígur húmið á, dagurinn býður okkur góða nótt, við...
Badreads?
Er lestur keppni?Þarf alltaf að vera keppni? Hver á hreinasta húsið fer oftast í ræktina, á flottustu börnin og er með mjóasta mittið? Hver bakar mest og best og líka hollast og er gallharður feministi en samt á forsendum feðraveldisins svo það sé ekki of óþægilegt í...
Nýir höfundar sem þú verður að kynnast
Það eru forréttindi að búa í landi þar sem bókaútgáfa blómstrar líkt og um margra milljóna manna...
5 mikilvægustu bækur úkraínskra samtímabókmennta sem þarf að þýða yfir á íslensku
Úkraínski höfundurinn Andrej Kúrkov er handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness...
Einn pistill, þrjár skvísubækur
Ég er alæta á bækur og trúi því að allur lestur sé af hinu góða og ljúflestur er þar engin...
Óðurinn til stuttu bókarinnar
Stundum lít ég á bók og sé mjög fljótt að ég muni ekki geta lesið hana. Hún er of þykk. Sumar...
Tíu leiðir til að lesa í fæðingarorlofi
Ég eignaðist mitt fyrsta barn í byrjun janúar og reyndi að vera ekki með allt of miklar væntingar...
Lestrarlægðin og núvitundin
Allir kannast við það að lenda í smá lestrarlægð. Þegar ekkert virðist grípa mann, þegar persónur...