Jólabókaflóðið hefur yfir sér rómatískan blæ sem hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Í...
Jólabókaflóðið hefur yfir sér rómatískan blæ sem hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Í...
Síðustu ár hefur jólabókaflóðið í barnabókadeildinni verið gríðarlega stórt og mikið. Allra stærst var það árið 2019, eða 310 útgefnar bækur samanborið við 240 árið 2017. Árlega koma út í kringum 250-300 barnabækur á íslensku. En þó að barnabókaúrvalið sé mikið hefur...
„Veistu hvað á að standa á legsteininum mínum? Hér hvílir íslensk tunga.“ Auður Haralds, Rúv 2023. Auður Haralds er látin. Samfélag bókanna syrgir. Það var engin eins og hún. Aðsópsmikil kona, skelegg í viðtölum, kankvís, sjarmerandi og gríðarlega vel máli farin....
Jólabókaflóðið er hafið. Bókatíðindi eru mætt í hús og fyrir bókafólk er þetta besti tími ársins....
Fyrirtæki og útgefendur hafa tekið eftir hinsegin markhópnum fyrir ekki svo löngu síðan, seint á...
Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru...
Nú líður senn að hinu árlega jólabókaflóði. Tíminn þegar bókamarkaður lifnar við og fólk fer að...
Margt breytist í líkama konu þegar hún gengur með barn og þetta getur valdið breytingum á smekk....
Gunilla Bergström hefur fylgt mér frá því að ég var lítil í sveitinni og fékk mínar fyrstu...