Pistill

Fleiri bækur, eða góðar bækur? Um stöðu íslenskrar barnabókaútgáfu

Fleiri bækur, eða góðar bækur? Um stöðu íslenskrar barnabókaútgáfu

Síðustu ár hefur jólabókaflóðið í barnabókadeildinni verið gríðarlega stórt og mikið. Allra stærst var það árið 2019, eða 310 útgefnar bækur samanborið við 240 árið 2017. Árlega koma út í kringum 250-300 barnabækur á íslensku. En þó að barnabókaúrvalið sé mikið hefur...

„Hér hvílir íslensk tunga“

„Hér hvílir íslensk tunga“

„Veistu hvað á að standa á legsteininum mínum? Hér hvílir íslensk tunga.“ Auður Haralds, Rúv 2023. Auður Haralds er látin. Samfélag bókanna syrgir. Það var engin eins og hún. Aðsópsmikil kona, skelegg í viðtölum, kankvís, sjarmerandi og gríðarlega vel máli farin....

Meðgöngubækurnar okkar

Meðgöngubækurnar okkar

Margt breytist í líkama konu þegar hún gengur með barn og þetta getur valdið breytingum á smekk....