24. október 2023 leggja konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu standa...
Pistill
Bækur inn um lúgu
Það er eitthvað fallegt við að fá póstsendingu inn um lúguna. Þá meina ég ekki auglýsingabæklinga eða sífellda yfirlitið yfir lífeyrissjóðsstöðuna frá Þýskalandi sem enginn kann að lesa, heldur eitthvað eigulegra og meira spennandi. Sending sem að gefur meira af sér,...
Bestu bókabúðirnar í London
London er draumur allra bókaorma, sögusvið fjölmargra bóka, heimabær stórkostlegra rithöfunda og að sjálfsögðu er þar í bæ að finna fjöldann allan af frábærum bókabúðum. Hér má finna lista sem er alls ekki tæmandi af helstu perlum borgarinnar. Heimsmetabókarbúðin...
Bókabýtti
"Ég er með hugmynd," sagði ég upp úr þurru við eiginmann minn í byrjun síðasta mánaðar. Við vorum...
Bókagram: Bækur á Instagram
Hér kemur hin margrómaða framhaldsfærsla við Áhugaverðar bækur og lesendur á Instagram. Ég hef...
Ástir og örlög hins ógurlega herra Z
Ég hef áður skrifað hér um Töfrafjallið eftir Thomas Mann og hvernig bókin hafði einhvernveginn...
Áhugaverðar bækur og lesendur á Instagram
Nú á dögum er Instagram orðinn einn stærsti samfélagsmiðilinn og með vaxandi vinsældum hans meðal...
Ruslbókmenntirnar frá unglingsárunum
Það er með hálfum huga að þessi skrif líta dagsins ljós. Ég verð víst að viðurkenna að smekkur...
Fremstar allra bóka, sómi skáps og hillu
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er...