Síðustu ár hefur jólabókaflóðið í barnabókadeildinni verið gríðarlega stórt og mikið. Allra stærst...
Síðustu ár hefur jólabókaflóðið í barnabókadeildinni verið gríðarlega stórt og mikið. Allra stærst...
„Veistu hvað á að standa á legsteininum mínum? Hér hvílir íslensk tunga.“ Auður Haralds, Rúv 2023. Auður Haralds er látin. Samfélag bókanna syrgir. Það var engin eins og hún. Aðsópsmikil kona, skelegg í viðtölum, kankvís, sjarmerandi og gríðarlega vel máli farin....
Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í jólamánuðinum. Á mörgum stöðum er hún lesin upp, til að mynda í Gunnarshúsi í boði Rithöfundasambandsins, sem minnir á gömlu húslestrana. Sagan fjallar um Fjalla-Bensa, eða...
"Ég er með hugmynd," sagði ég upp úr þurru við eiginmann minn í byrjun síðasta mánaðar. Við vorum...
Hér kemur hin margrómaða framhaldsfærsla við Áhugaverðar bækur og lesendur á Instagram. Ég hef...
Ég hef áður skrifað hér um Töfrafjallið eftir Thomas Mann og hvernig bókin hafði einhvernveginn...
Nú á dögum er Instagram orðinn einn stærsti samfélagsmiðilinn og með vaxandi vinsældum hans meðal...
Það er með hálfum huga að þessi skrif líta dagsins ljós. Ég verð víst að viðurkenna að smekkur...
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er...