Pistill

„Hér hvílir íslensk tunga“

„Hér hvílir íslensk tunga“

„Veistu hvað á að standa á legsteininum mínum? Hér hvílir íslensk tunga.“ Auður Haralds, Rúv 2023. Auður Haralds er látin. Samfélag bókanna syrgir. Það var engin eins og hún. Aðsópsmikil kona, skelegg í viðtölum, kankvís, sjarmerandi og gríðarlega vel máli farin....

Aðventa

Aðventa

Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í jólamánuðinum. Á mörgum stöðum er hún lesin upp, til að mynda í Gunnarshúsi í boði Rithöfundasambandsins, sem minnir á gömlu húslestrana. Sagan fjallar um Fjalla-Bensa, eða...

Bókabýtti

Bókabýtti

"Ég er með hugmynd," sagði ég upp úr þurru við eiginmann minn í byrjun síðasta mánaðar. Við vorum...

Bókagram: Bækur á Instagram

Bókagram: Bækur á Instagram

Hér kemur hin margrómaða framhaldsfærsla við Áhugaverðar bækur og lesendur á Instagram. Ég hef...