Það er eitthvað fallegt við að fá póstsendingu inn um lúguna. Þá meina ég ekki auglýsingabæklinga...
Pistill
Bestu bókabúðirnar í London
London er draumur allra bókaorma, sögusvið fjölmargra bóka, heimabær stórkostlegra rithöfunda og að sjálfsögðu er þar í bæ að finna fjöldann allan af frábærum bókabúðum. Hér má finna lista sem er alls ekki tæmandi af helstu perlum borgarinnar. Heimsmetabókarbúðin...
Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr
Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af Ás-útgáfunni, og opinberaði þar með veikleika mína gagnvart ákveðnum tegundum bóka, bóka sem hafa í gegnum tíðina ekki alveg náð á efstu tinda hvað varðar sölulista og...
Leslisti Lestrarklefans í mars
Það er byrjað að vora, eða hvað? Við í Lestrarklefanum erum á fullu í vinnum, skóla, að ganga með...
Einn mánuður, tíu bækur
Nú er nýtt ár gengið í garð og með því bað janúar okkur velkomin með öllu sínu myrkri og...
Að finna sér tíma
Eitt af heitustu áramótaheitum síðustu ára er að lesa meira. „Í ár ætla ég að lesa 40 bækur.“ Og...
Hvað á svo að horfa á um jólin? Um hámlestur í stað hámhorfs.
Nú, þegar nálgast frí hjá mörgum yfir hátíðarnar, heyri ég æ fleiri tala um allar þáttaraðirnar...
Vinalegi bóksalinn á horninu… eða á netinu?
Ég er með játningu (anda inn, anda út) Ég þoli ekki að versla á netinu! Í nútímasamfélagi...
Óæskilegt-óviðeigandi-ósæmilegt=BANNAÐ!
Er enn verið að ritskoða bækur? Svarið er já. Er enn verið að ákveða hvað telst vera í lagi og...