Jólabækurnar flæða að í stríðum straumum. Ef þú hefur ekki litið við í bókabúð nýlega þá ættirðu...
Ritstjórnarpistill
Hinsegið haust
Við höfum vaknað af dvala sumarlestursins og tökum fagnandi á móti haustinu (þó það sé oftar en ekki bara nokkrir dagar her á landi). Sumarið er liðið og með því hinsegin dagar sem fóru fram með breyttu sniði í ágúst ár. Við í Lestrarklefanum munum hins vegar varpa...
Loksins Bókmenntahátíð!
Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur verið haldin hátíðlega annað hvert ár í Reykjavík síðan árið 1985. Í ljósi heimsfaraldursins varð þó röskun á síðustu hátíð en hún fer nú fram dagana 8. - 11. september. Þessi hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi...
Sumaráskorun Lestrarklefans!
Hápunktur sumarsins, hinn hlýi og notalegi júlí, og flestir detta í sumarfrí. Þar sem hið...
Sumarlesturinn hefst í júní!
Þegar skóla sleppir er auðvelt að horfa á eftir krökkunum í útileiki, í sund eða hvað annað sem...
Ást að vori
Það vilja allir skilja ástina. Hvort sem það eru heimspekingar eða vísindamenn, skáld eða Jón og...
Glæpasögur í apríl – páskakrimminn
Bækur eiga að vera bráðnauðsynlegar allt árið! Það finnst okkur í Lestrarklefanum að minnsta...
Geðveikur mars
Veturinn er langur á Íslandi. Þegar mars gengur í garð er ég oftar en ekki komin með mikið meira...
Smásögur í febrúar
Annar mánuður ársins er runninn upp, með sínum tuttugu og átta dögum. Febrúar er stysti mánuður...