Hin sextuga Didda Morthens er leikaramenntuð en hefur ekki unnið við leiklist í fjöldamörg ár. Hún...
Hin sextuga Didda Morthens er leikaramenntuð en hefur ekki unnið við leiklist í fjöldamörg ár. Hún...
Mér er það afar minnisstætt þegar ég fletti fyrst í gegnum Reese's Book Club í leit minni að góðri bók til að lesa. Það var fyrir tveimur árum síðan og ég rambaði inn á spennusöguna Wrong Place Wrong Time eftir breska spennusagnahöfundinn Gillian McAllister. Ég ákvað...
Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem bókin The Wedding People eftir Alison Espach hlaut mikið lof. Ég hafði hvorki heyrt um höfundinn, né bókina, en þar sem hún kostaði 99 pence á Kindle var engin spurning um að...
Fyrsta bók ársins í áskriftarseríu Angústúru er Ef við værum á venjulegum stað eftir Juan Pablo...
Klara and the Sun, nýjasta bók verðlaunahöfundarins Kazuo Ishiguro, kom út á dögunum og hefur nú...
Jörðin titrar á Reykjanesinu og raddir eru háar um að Sigríður Hagalín sé völvan sem kallar...
Aprílsólarkuldi eftir Elísabetu Jökulsdóttur fékk afbragðs góðar viðtökur í síðasta jólabókaflóði,...
Raunir Werthers unga eftir þýska skáldið Johann Wolfgang van Goethe er ein frægasta nóvella þýskra...
Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem...