Bergþóra Snæbjörnsdóttir er rithöfundur sem öll ættu að kynna sér, hafi þau ekki gert það nú...
Skáldsögur
Högni – tilfinningalegur hryðjuverkamaður?
Slaufunarmenning, mannleg samskipti, hin hliðin, allt er þetta umfjöllunarefni Auðar Jónsdóttur í bókinni Högni sem Bjartur gefur út. Auður er afkastamikill höfundur en eftir hana liggja til að mynda bækurnar Tryggðarpantur (2006) og Stóri skjálfti (2015) en þær voru...
Galopin totthurð inn í firringuna
Listamaðurinn Sturlaugur er með frábæra hugmynd að listaverki. Eða er það sjálfsvíg? Með því að éta sjálfan sig mun hann ekki eingöngu uppfylla dauðaþrá sína heldur einnig verða ódauðlegur í lista- og heimssögunni. Hvað gæti farið úrskeiðis? Miðgarðssvínið bítur í...
Hvítt haf – Hið skrifaða og hið ósagða
Roy Jacobsen var gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík vorið 2019 og á sama tíma kom út fyrsta bókin...
Náttúruhamfarir, einangrunarstefna og myrk framtíðarsýn
Sendiboðinn er önnur bók Yoko Tawada sem kemur út í áskrifarseríu Angústúru. Í fyrra kom út...
Konur á jaðrinum
Nú hef ég lesið töluvert magn af bókum í sumar en það sem ég verð að segja að hafi verið bók...
Brotnir draumar sem rísa úr öskunni
Sophie Kinsella. Nafnið eitt dugir til að selja bók og þess vegna er nafn hennar sett á sem...
„Þjóðarmorð er olíubrák á hafi“
Á ferðalagi um landið las ég bókina Litla land eftir Gaël Faye sem kom út í áskriftarseríu...
Tilfinningaþrungin og persónuleg saga
Eftir endalokin eftir Clare Mackintosh kom nýverið út í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Bókin...