Skáldsögur

Högni – tilfinningalegur hryðjuverkamaður?

Högni – tilfinningalegur hryðjuverkamaður?

Slaufunarmenning, mannleg samskipti, hin hliðin, allt er þetta umfjöllunarefni Auðar Jónsdóttur í bókinni Högni sem Bjartur gefur út. Auður er afkastamikill höfundur en eftir hana liggja til að mynda bækurnar Tryggðarpantur (2006) og Stóri skjálfti (2015) en þær voru...

Galopin totthurð inn í firringuna

Galopin totthurð inn í firringuna

Listamaðurinn Sturlaugur er með frábæra hugmynd að listaverki. Eða er það sjálfsvíg? Með því að éta sjálfan sig mun hann ekki eingöngu uppfylla dauðaþrá sína heldur einnig verða ódauðlegur í lista- og heimssögunni. Hvað gæti farið úrskeiðis? Miðgarðssvínið bítur í...

Konur á jaðrinum

Konur á jaðrinum

Nú hef ég lesið töluvert magn af bókum í sumar en það sem ég verð að segja að hafi verið bók...