Fyrir nokkrum árum komst ég að því að finnsk kona að nafni Satu Rämö, sem búsett væri á Ísafirði,...
Fyrir nokkrum árum komst ég að því að finnsk kona að nafni Satu Rämö, sem búsett væri á Ísafirði,...
Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra en að lesa glæpa- og spennusögur. Það er auðvelt að detta inn í þær, þær ríghalda manni gjarnan og því klárar maður þær fljótt. Í vor las ég þrjár ferskar spennusögur...
Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...
Sif Sigmarsdóttir er sjálfstætt starfandi blaðamaður og rithöfundur sem býr í Lundúnum og þaðan...
Snæbjörn Arngrímsson hlaut íslensku barnabókaverðlaunin í ár með bókinni Rannsóknin á leyndardómum...
Ferðamannastraumurinn til Íslands hefur ekki farið framhjá nokkrum undanfarinn áratug og það hlaut...
My Sister the Serial Killer eftir Oyinkan Braithwaite kom út fyrr á þessu ári og hefur hlotið...
Við þurfum að tala saman um Röskun. Röskun er nýleg íslensk spennusaga sem kom út hjá Sölku í vor...
Ég vatt mér inn í Mál og menningu á dögunum og kom auðvitað út með mikinn feng, eins og vanalega....