Stuttar bækur

Fullorðið fólk

Fullorðið fólk

Stundum slysast inn á borð til mín bækur sem ég mögulega hefði annars ekki valið mér að lesa. Fullorðið fólk eftir Marie Aubert, er einmitt ein slík bók.  Bókaútgáfan Benedikt gefur hana út en hún er nýjasta viðbótin í Sólinni,  áskriftarklúbbi útgáfunnar. Þar sem ég...

Draumkennd hula Svefngrímunnar

Draumkennd hula Svefngrímunnar

Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur.  Verkið hlaut nýræktarstyrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta. Áður hefur Örvar gefið út nóvelluna Úfin, strokin og ljóðabókina Gamall þrjótur, nýir tímar. En Örvar er...

Áhrifarík frumraun

Áhrifarík frumraun

Að telja upp í milljón eftir Önnu Hafþórsdóttur var önnur tveggja bóka sem unnu keppnina Nýjar...

Lestrarlægðin og núvitundin

Lestrarlægðin og núvitundin

Allir kannast við það að lenda í smá lestrarlægð. Þegar ekkert virðist grípa mann, þegar persónur...

Drepfyndin bók um vináttuna

Drepfyndin bók um vináttuna

Tilfinningar eru fyrir aumingja er nýjasta skáldsaga Kamillu Einarsdóttur sem vakti mikla athygli...

Þegar samfélag bregst barni

Þegar samfélag bregst barni

Samþykki eftir Vanessu Springora olli fjaðrafoki í Frakklandi árið 2020 þegar hún kom út, enda er...