Sumarlestur

Valkvíði og bókaburður

Valkvíði og bókaburður

Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar hún núna. Næsta bók sem ég tek úr hillunni er ólesin. Já, alveg rétt ég ætlaði alltaf að lesa þessa. Nú væri rétti tíminn ... eða hvað? Kannski ætti ég að taka þær báðar...

Sjallinn, Sálin og ástin

Sjallinn, Sálin og ástin

Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott orð sem barnabókahöfundur en bækurnar Friðbergur Forseti og Háspenna, lífshætta á Spáni vöktu lukku meðal ungra lesenda. Í Vængjalaus eru uppvaxtarárin og miðaldurskrísan...

Ákall eftir þýðingu

Ákall eftir þýðingu

Það hefur verið svoleiðis rífandi gangur á lestrinum frá því að ég leit aðeins upp úr kanínuholu...

Myrkur sumarlestur

Myrkur sumarlestur

Vanessa mín myrka eftir Kate Elizabeth Russell kom út í Bandaríkjunum árið 2020 og þrátt fyrir...