Þýddar barna- og unglingabækur

Hver með sínu nefi

Hver með sínu nefi

Dýrasinfónían eftir Dan Brown. Já, þann Dan Brown. Dýrasinfónían eftir Dan Brown er besta Dan...

Jósefína, Emma og Amanda – vinkonur í orðsins fyllstu

Jósefína, Emma og Amanda – vinkonur í orðsins fyllstu

Fyrir nokkrum vikum skruppum við mæðgur á bókasafnið eins og við gerum ansi oft en undirrituð á 12 og 10 ára dætur sem eru bókaormar líkt og móðirin. Þar rákumst við á bækur sem tilheyra Vinkonu bókaseríunni og eru gefnar út af Bókabeitunni í þýðingu Ingibjargar...

Bók um ást og hlýju

Bók um ást og hlýju

Núna á dögunum kom út bókin Ástin mín eftir Astrid Desbordes. Hún býr í París þar sem hún vinnur bæði sem höfundur og ritstjóri. Bókin var fyrst gefin út í Frakklandi árið 2016 undir titlinum Mon amour. Myndhöfundurinn er Pauline Martin og bókaútgáfan Kvistur gefur...

Lítill fíll með langan rana

Lítill fíll með langan rana

Lítill fíll með langan rana kallaði á mig mig í úrvalinu á bókasafni Árbæjar einn regnþungann...

Jakinn Dísa

Jakinn Dísa

Bókin Litlasti Jakinn er rímsaga sem segir frá Dísu sem er minnst í jakuxahópnum. Hún er ósátt með...

Múmínálfarnir og Mía litla

Múmínálfarnir og Mía litla

Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan...