Bókin Litlasti Jakinn er rímsaga sem segir frá Dísu sem er minnst í jakuxahópnum. Hún er ósátt með...
Þýddar barna- og unglingabækur
Múmínálfarnir og Mía litla
Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan færst yfir á barnabækur. Ég vil samt meina að áráttan sé réttlætanleg þar sem ég og sonur minn lesum bækurnar út og inn, aftur og aftur í kvöldlestrinum. Bækurnar um...
Sjóræningjarnir eru að koma!
Ég hef alltaf heillast af sögum sem tengjast sjónum svo þessi bók varð strax fyrir valinu í kvöldlesturinn. Höfundur Sjóræningjarnir eru að koma! er John Condon en hann býr með fjölskyldu sinni í Kent í Bretlandi. Þetta er önnur bók hans en hann hefur gefið út þrjár...
Ókindin á fimmtándu hæð
Ebenezer Tweezer er 511 ára og þráir ekkert heitar en að lifa lengur. Í æsku kynntist hann ...
PAX – Tilberinn og pílagrímsför til Mariefred
PAX-bókaflokkurinn á dyggan aðdáendahóp bæði hér heima og í upprunalandinu Svíþjóð. Bækurnar rata...
Nói og amma Bíbí
Nói litli með lambhúshettuna kom í fyrsta sinn inn á heimili okkar í haust í bókinni Nói og amma...
Artemis Fowl snýr aftur
Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af...
Kalli og dýragarðurinn hið innra
Breski höfundurinn Sam Copeland hefur skrifað þrjár bækur og eins og hann segir sjálfur, þá hótar...
Lalli og Maja leysa ráðgátur
Bækurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju eftir Martin Widmark og Helenu Willis eru núna orðnar sjö...