Nýjustu færslur
Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart
Bókin Í djúpinu vakti athygli mína í Bókatíðindum nú í nóvember. Þetta er önnur skáldsaga...
Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki
Dagur Hjartarson gaf nýlega út skáldsöguna Sporðdrekar, sem er hans áttunda útgefna verk. Dagur...
Að hverfa í tómið
Jónas Reynir Gunnarsson er einn af okkar athyglisverðustu rithöfundum en hann greip landann með...
Kjarkmiklar og áræðnar konur
Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega...
Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu
Hittu mig í Hellisgerði er nýjasta bók Ásu Marinar sem hefur undanfarin ár gefið út hugljúfar...
„Allt sem rafmagnið huldi“
Mikil gleði fyllir hjarta mitt sem áhugamanns um náframtíðarvísindaskáldskap (e. speculative...
Leikhús
Barna- og ungmennabækur
Út í geim
Ég er stjörnufræðinörd og hef horft á fleiri heimildarmyndir um fjarlægar plánetur á...
Sumarleg og fjörug sandkaka
Nýlega kom út Mamma Sandkaka, lífleg og fallega myndlýst barnabók eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur....
Refarím og kanínukvæði
Barnabækurnar Sokkarnir hans Rebba og Kanínan vill kúra eru nýlega komnar út í íslenskri þýðingu. Um er að ræða harðspjalda bækur með flipamyndum eftir breska höfundinn Julia Donaldson og hinn þýska myndhöfund Axel Scheffler.
Pistlar og leslistar
Bækurnar sem þú ættir að lesa í febrúar
Jólabókaflóðið hefur yfir sér rómatískan blæ sem hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Í...
Fleiri bækur, eða góðar bækur? Um stöðu íslenskrar barnabókaútgáfu
Síðustu ár hefur jólabókaflóðið í barnabókadeildinni verið gríðarlega stórt og mikið. Allra stærst...
„Hér hvílir íslensk tunga“
„Veistu hvað á að standa á legsteininum mínum? Hér hvílir íslensk tunga.“ Auður Haralds, Rúv 2023....