Pistlar og leslistar

Bækurnar sem þú ættir að lesa í febrúar

Bækurnar sem þú ættir að lesa í febrúar

Jólabókaflóðið hefur yfir sér rómatískan blæ sem hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Í útlandinu keppist fólk við að lesa á jólanótt, eins og Íslendingar í „Jólabókaflóðinu“ - eins og Íslendingar sem fá bara bækur í jólagjöf á jólunum. Fæstir þessara útlendinga...

Ljóð um jól

Ljóð um jól

Lestur ljóðabóka er einstaklega notalegur yfir hátíðarnar. Það fer auðvitað eftir ljóðabókinni sem er valin en yfirleitt er hægt að treysta því að þær vekji upp margskonar tilfinningar, næri sálina og veiti innblástur. Ég hef lesið þónokkrar ljóðabækur á aðventunni og...

Bækur um fjármál

Bækur um fjármál

Það er óneitanlega hætt við að einhverjir velji frekar að horfa á málningu þorna, eða ganga í það...

Hinseginn leslisti 2022

Hinseginn leslisti 2022

When I Grow up I Want to be a List of Further Possibilities (2017) Chen Chen er...