by Ragnhildur | des 3, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020, Klassík
Mikið svakalega gladdist ég mikið þegar ég sá bókina Gunnhildi og Glóa úti í bókabúð um daginn. Texti er eftir Guðrúnu Helgadóttur og myndir eftir Terry Burton og Úlfar Örn Valdimarsson. Bókin, sem kom upphaflega út árið 1985, var svo stór hluti af hugarheimi mínum í...
by Ragnhildur | apr 24, 2020 | Barnabækur, Lestrarlífið, Þýddar barna- og unglingabækur
Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt miklu auðveldara ef ég ætti ekki tveggja ára gamalt barn. Auðvitað er það tóm ímyndun og óskhyggja, ef ég þyrfti ekki að annast svona ósjálfbjarga og kröfuharðan einstakling...
by Ragnhildur | apr 8, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Leslistar, Lestrarlífið, Óflokkað
Eins og þið kannski vitið, þá er þetta ekki fyrsta færslan um harðspjaldabækur fyrir smábörn sem birtist hér á Lestrarklefanum. Áður hefur Erna fjallað um þá stóráhugaverðu bók Iggul Piggul og svo tónabækurnar. Ég get hins vegar fyrir mitt litla líf ekki skrifað...
by Katrín Lilja | mar 13, 2019 | Barnabækur
„Önnur bók um krókódíl,“ hugsaði ég þegar ég sá bókina um Krókódílinn sem þoldi ekki vatn eftir Gemmu Merino í íslenskri þýðingu Birgittu Elínar Hassell í hillum bókabúðainnar. Önnur bók, af því áður hafði ég notið þess að lesa bókina um krókódílsungann sem vildi bara...
by Erna Agnes | jan 6, 2019 | Barnabækur, Kvikmyndaðar bækur
Mér áskotnaðist á dögunum ein merkilegasta og jafnframt ein súrrealískasta barnabók sem ég hef á ævi minni lesið – Í næturgarði Iggul Piggul: Allir um borð í Ninký Nonk. Bókin var gefin út af Forlaginu árið 2008 og byggir á sjónvarpsþáttunum In The Night Garden...