by Sæunn Gísladóttir | apr 26, 2020 | Ævisögur
Á dögunum var ég úti að hjóla með fimm ára frænku minni og benti henni á Bessastaði og sagði að þarna byggi forseti Íslands. Ég spurði hana svo hvort hún vissi hvað forsetinn héti? Hún vissi það sko! Vidgís Finnbogadóttir, sagði hún hátt og skýrt. Er það kannski að...
by Sæunn Gísladóttir | jan 20, 2020 | Ævisögur, Klassík
Sonja Wendel Benjamínsson de Zorrilla er líklega sú íslenska kona sem orðið heimskona á best við. Hún fæddist í Reykjavík árið 1916 en hugurinn leitaði hratt út fyrir landsteina. Sonja fluttist erlendis þegar hún var ennþá á menntaskólaaldri. Fyrst fór hún til...
by Sigurþór Einarsson | okt 18, 2019 | Ævisögur, Fjölskyldubækur, Fræðibækur
Ég las nú á dögunum Annála Bobs Dylan sem komu út í íslenskri þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar. Sjálfur tel ég mig ekki vera meðal hans dyggustu aðdáenda þó svo að ég hlusti stundum á tónlist hans og þyki mikið koma til textanna. Það var því engin fyrirfram...
by Ragnhildur | ágú 6, 2018 | Ævisögur, Sterkar konur
Ég stend við mín fyrri orð og böggla hérna út úr mér umfjöllun um Hvunndagshetjuna. Þrjár öruggar aðferðir til að eignast óskilgetin börn eftir Auði Haralds. Þetta var fyrsta bókin sem ég las í fæðingarorlofinu, svo það er liðið hálft ár frá því ég las hana og eflaust...