by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 1, 2025 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2025
Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega mest seldu barnabók ársins 2024 en það var bókin Tjörnin sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og Fjöruverðlaunin. Ég er alveg örugglega að gleyma einhverjum verðlaunum...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 27, 2025 | Ævisögur, Ljósmyndabækur
Óli K. er fagurlega gerð ljósmyndabók með ævisögulegu ívafi um líf og störf ljósmyndarans Ólafs K. Magnússonar. Anna Dröfn Ágústsdóttir hefur á fjórum árum tekið saman og skrásett sögu Óla en hún hefur áður gefið frá sér veglegu bækurnar Reykjavík sem ekki varð og...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 18, 2024 | Barnabækur, Jólabók 2024
Tjörnin er nýjasta bók Rán Flygenring. Um er að ræða ríkulega myndlýsta bók fyrir börn. Bókin hefur þegar hlotið Bóksalaverðlaunin og tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og það er ekki að undra enda er hér á ferðinni virkilega vönduð, grípandi, litrík og...
by Rebekka Sif | jan 18, 2023 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Smásagnasafn
Bókmenntir Suður-Ameríku hafa alltaf heillað mig. Smásögur eru töluvert virðingaverðara bókmenntaform þar en hér á Íslandi og í Suður-Ameríku eru fremstu höfundar þessa forms. Nýlega kom út smásaganasafnið Allt sem við misstum í eldinum í áskriftarseríu Angústúru....
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 13, 2022 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022, Nýir höfundar, Smásagnasafn, Stuttar bækur, Töfraraunsæi
Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur. Verkið hlaut nýræktarstyrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta. Áður hefur Örvar gefið út nóvelluna Úfin, strokin og ljóðabókina Gamall þrjótur, nýir tímar. En Örvar er...