by Sæunn Gísladóttir | nóv 5, 2024 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024
Hittu mig í Hellisgerði er nýjasta bók Ásu Marinar sem hefur undanfarin ár gefið út hugljúfar ferðasögur. Við höfum áður fjallað um bækur hennar sem hafa farið með lesendur í ferðalög, meðal annars til Andalúsíu og alla leið til Víetnam. Á íslenskum bókamarkaði hefur...
by Sæunn Gísladóttir | mar 28, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Óflokkað, Skvísubækur
Það er vor í lofti, lóan mætt og með henni bækur sem gaman er að lesa með hækkandi sól. Á dögunum kom út ný bók eftir Ásu Marin Elsku Sólir. Á síðasta ári sendi hún frá sér hina stórskemmtilegu Yfir hálfan hnöttinn sem við á Lestrarklefanum töldum fullkominn...
by Katrín Lilja | maí 14, 2021 | Ferðasögur, Hrein afþreying, Skvísubækur
Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum. Ferðalög á milli landa liggja niðri að mestu og sjálf hef ég ekki ferðast út fyrir Íslandsstrendur síðan 2019, eins og eflaust flestir landsmenn. Það því dýrmætt að geta...