by Lilja Magnúsdóttir | maí 29, 2019 | Ást að vori, Lestrarlífið, Valentínusardagur
Ég er búin að ganga með þennan pistil í maganum í marga daga. Eða jafnvel í hálsinum. Þessi pistill er í raun eins og óþægileg hálsbólga sem vill ekki fara en verður samt ekki að einu né neinu. En nú skal ég. Það er þetta með ástarsögurnar. Þær vefjast fyrir mér,...
by Ragnhildur | sep 5, 2018 | Lestrarlífið, Skáldsögur
Þær fréttir bárust í vikunni að norski rithöfundurinn Margit Sandemo hefði orðið bráðkvödd í svefni á heimili sínu, 94 ára að aldri. Friðsælli dauðdaga er varla hægt að hugsa sér og ef einhver á það skilið að kveðja heiminn með svo rólegum hætti er það þessi indæli...