by Katrín Lilja | júl 2, 2023 | Lestrarlífið, Pistill, Sumarlestur
Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar hún núna. Næsta bók sem ég tek úr hillunni er ólesin. Já, alveg rétt ég ætlaði alltaf að lesa þessa. Nú væri rétti tíminn … eða hvað? Kannski ætti ég að taka þær...
by Jana Hjörvar | feb 13, 2022 | Ástarsögur, Rómantísk skáldsaga, Skáldsögur, Valentínusardagur
Febrúar er mánuður sem hefur margt með sér. Hann kemur með meiri birtu í líf okkar, er styttri en aðrir mánuðir og er uppfullur af ást. Þegar ég segi uppfullur af ást þá er ég jú að vísa í að bæði Valentínusardagur og konudagur eru í febrúar. Sem sagt, nóg af ást og...
by Katrín Lilja | feb 6, 2022 | Ástarsögur, Ritstjórnarpistill, Rómantísk skáldsaga, Skvísubækur
Febrúar hefur í nokkur ár verið tileinkaður ástinni hjá okkur í Lestrarklefanum. Einhvern tíman fannst okkur viðeigandi að tileinka ástarsögurnar vorinu, en þá er þegar allt að vakna til lífsins og kannski ekki endilega þörf á uppliftingu. Febrúar er dimmur og kaldur...
by Jana Hjörvar | des 25, 2021 | Ástarsögur, Jólabók 2021, Rómantísk skáldsaga
Undanfarin ár hefur Bókabeitan, undir nafninu Björt bókaútgáfa, gefið út í íslenskri þýðingu jólabækur eftir breska rithöfundinn Söruh Morgan. Bókin Jólasysturnar kom út árið 2019 og Brúðkaup í desember kom út árið 2020 og nú í nóvember kom út bókin Vetrarfrí í...
by Anna Margrét Björnsdóttir | jún 10, 2020 | Ást að vori, Lestrarlífið
Í upphafi var orðið og orðið var vageode. Þetta þarfnast líklega frekari skýringa. Fyrir nokkrum vikum var ég að vafra á netinu og datt niður á stórkostlegan þráð um vageode kökuna. Í stuttu máli sagt á kakan uppruna sinn að rekja til bakarís sem sérhæfir sig í...