by Erna Agnes | okt 24, 2019 | Ævisögur, Fræðibækur, Klassík, Skólabækur, Sterkar konur
Teiknimyndasagnfræðiritið Áfram konur, í þýðingu Silju Aðalsteins, kom út nú ekki fyrir svo löngu síðan og hefur beðið í bókabunkanum mínum eftir því að það kæmi að henni. Og viti konur! Nú loksins komst ég í það að lesa þessa líka stórskemmtilegu bók. Kvenréttindi í...
by Erna Agnes | des 13, 2018 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Jólabækur 2018, Ljóðabækur
Óhugnaðurinn sem býr í texta Gerðar Kristnýjar í nýjasta ljóðabálki hennar, Sálumessu, nístir lesanda inn að beini; inn í sálina. Hann fær óbragð í munninn þegar ljóðmælandi dregur upp sögu konu, illa leikna af sínu eigin skyldmenni. Voðaverkin sem Gerður skrifar um...
by Katrín Lilja | sep 16, 2018 | Jólabækur 2018, Ljóðabækur, Sterkar konur
Í hendur mínar rataði lítil bók, fagurlega hönnuð og eitthvað svo viðkvæm að mér þótti næstum synd að opna hana og aflaga fullkomnar blaðsíðurnar. En ég gerði það samt, því hvers virði er bók ef maður getur ekki opnað hana og lesið? Smáa letrið eftir Lindu...