Lestrarklefinn
  • Bækur
    • Fullorðnir
      • Glæpasögur
      • Fræðibækur
      • Íslenskar skáldsögur
      • Klassík
      • Ljóðabækur
      • Skáldsögur
      • Stuttar bækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Sögulegar skáldsögur
      • Ævisögur
      • Skvísubækur
      • Smásagnasafn
      • Spennusögur
      • Sterkar konur
    • Börn
      • Barnabækur
      • Léttlestrarbækur
      • Fjölskyldubækur
      • Íslenskar barnabækur
      • Myndasögur
      • Þýddar barna- og unglingabækur
      • Ævintýri
    • Ungmenni
      • Furðusögur
      • Íslenskar unglingabækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Loftslagsbókmenntir
      • Ungmennabækur
      • Vísindaskáldsögur
  • Leikhús
  • Pistlar og leslistar
    • Fréttir
    • Leslistar fyrir börn og ungmenni
    • Viðtöl
  • Vefverslun
  • Hlaðvarp
  • Um Lestrarklefann
Select Page
Hvað eiga börnin að lesa?

Hvað eiga börnin að lesa?

by Ritstjórn Lestrarklefans | sep 2, 2025 | Leslistar, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Lestrarlífið

Ritstjórarnir okkar, Rebekka Sif og Díana Sjöfn, fengu þann heiður að heimsækja Emblu Bachmann uppi í útvarpshúsi og ræða við hana um  Lestrarklefann og uppáhalds barnabækurnar þeirra. Viðtalið kemur í útvarpsþættinum Hvað ertu að lesa? sem Embla hefur stýrt styrkri...
Sniðugar árstíðarverur

Sniðugar árstíðarverur

by Sæunn Gísladóttir | apr 15, 2025 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur

Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að barnabókin Árstíðarverur eftir Diljá Hvannberg Gagu og Linn Janssen sem kom út á dögunum hafi náð mér strax með þessari tileinkun. Bókin, eins og titillinn og tileinkunin gefa til...
Jósefína, Emma og Amanda – vinkonur í orðsins fyllstu

Jósefína, Emma og Amanda – vinkonur í orðsins fyllstu

by Jana Hjörvar | des 12, 2024 | Barnabækur, Jólabók 2024, Þýddar barna- og unglingabækur

Fyrir nokkrum vikum skruppum við mæðgur á bókasafnið eins og við gerum ansi oft en undirrituð á 12 og 10 ára dætur sem eru bókaormar líkt og móðirin. Þar rákumst við á bækur sem tilheyra Vinkonu bókaseríunni og eru gefnar út af Bókabeitunni í þýðingu Ingibjargar...
Hrollvekjur fyrir yngstu lesendurna

Hrollvekjur fyrir yngstu lesendurna

by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 21, 2024 | Ævintýri, Barnabækur, Hrollvekjur, Þýddar barna- og unglingabækur

Nýverið las ég bækurnar Húsið hennar ömmu og Húsið hans afa. Höfundur bókanna er Meritxell Martí. Hún hefur gefið út yfir fimmtíu bækur og margar þeirra hafa verið þýddar á önnur tungumál. Bækurnar komu fyrst út á katalónsku og spænsku. Xavier Salomó er myndhöfundur...
Lygar eða skemmtisögur?

Lygar eða skemmtisögur?

by Katrín Lilja | nóv 1, 2024 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur

Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann gerist bestur. Í hverri bók fær einn nemandi að láta ljós sitt skína og í þeirri nýjustu Bekkurinn minn: Hendi! þarf Hallgrímur að glíma við alls kyns álitamál.  Hallgrímur...
« Older Entries
Next Entries »

Advertisement

advertisement

Leita á síðunni

Nýjustu umfjallanir

  • Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð
  • Off the Grið
  • Sú besta hingað til
  • Amor svífur yfir Norðurlandi

Leita

Nýlegar færslur

  • Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð
  • Off the Grið
  • Sú besta hingað til
  • Amor svífur yfir Norðurlandi

Skjalasafnið

  • Facebook
  • Instagram
Lestrarklefinn | lestrarklefinn [hjá] lestrarklefinn.is  

Vefsíðugerð | Hugrún Björnsdóttir