Sýnileiki í risalandi

Sýnileiki í risalandi

Birna Daníelsdóttir bar sigur úr býtum fyrir bókina Ég bý í risalandi í samkeppninni Sólfaxa – Íslensku barnabókaverðlaunin, þar sem veitt eru verðlaun fyrir myndríka barnabók. Bók Birnu er bæði falleg og virkilega frumleg, en hún segir frá ævintýrum...