by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 20, 2025 | Hrollvekjur, Leslistar, Leslistar fyrir börn og ungmenni
Við ákváðum í tilefni skammdegisins, haustsins og komandi hrekkjavökuhátíðar, sem margir eru farnir að halda hátíðlega, að taka saman sérstakan hrollvekju-leslista fyrir börn. Hrollvekjur og hræðilegar sögur eru örugg leið fyrir börn til að kanna innra með sér...
by Sæunn Gísladóttir | okt 12, 2025 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Klassík
Það kannast flestir foreldrar við að reyna að kynna börnin sín fyrir uppáhalds barnabókunum sínum. Sjálf bý ég svo vel að móðir mín geymdi flestar mínar barnabækur og hef ég hægt og rólega verið að taka þær upp og máta þær við þriggja ára dóttur mína. Í sumar fann ég...
by Sjöfn Asare | okt 7, 2025 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Stuttar bækur, Ungmennabækur
EKKI – sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með tilheyrandi ógurlegheitum. Þessi hátíð er kannski nokkuð ný hér á landi en unga kynslóðin tekur hana jafn hátíðlega og mín tók öskudaginn forðum. Þannig að sem...
by Sjöfn Asare | sep 29, 2025 | Barnabækur
Birna Daníelsdóttir bar sigur úr býtum fyrir bókina Ég bý í risalandi í samkeppninni Sólfaxa – Íslensku barnabókaverðlaunin, þar sem veitt eru verðlaun fyrir myndríka barnabók. Bók Birnu er bæði falleg og virkilega frumleg, en hún segir frá ævintýrum...
by Ritstjórn Lestrarklefans | sep 2, 2025 | Leslistar, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Lestrarlífið
Ritstjórarnir okkar, Rebekka Sif og Díana Sjöfn, fengu þann heiður að heimsækja Emblu Bachmann uppi í útvarpshúsi og ræða við hana um Lestrarklefann og uppáhalds barnabækurnar þeirra. Viðtalið kemur í útvarpsþættinum Hvað ertu að lesa? sem Embla hefur stýrt styrkri...