by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 21, 2024 | Ævintýri, Barnabækur, Hrollvekjur, Þýddar barna- og unglingabækur
Nýverið las ég bækurnar Húsið hennar ömmu og Húsið hans afa. Höfundur bókanna er Meritxell Martí. Hún hefur gefið út yfir fimmtíu bækur og margar þeirra hafa verið þýddar á önnur tungumál. Bækurnar komu fyrst út á katalónsku og spænsku. Xavier Salomó er myndhöfundur...
by Katrín Lilja | nóv 1, 2024 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann gerist bestur. Í hverri bók fær einn nemandi að láta ljós sitt skína og í þeirri nýjustu Bekkurinn minn: Hendi! þarf Hallgrímur að glíma við alls kyns álitamál. Hallgrímur...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jún 7, 2024 | Barnabækur, Harðspjalda bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Barnabækurnar Sokkarnir hans Rebba og Kanínan vill kúra eru nýlega komnar út í íslenskri þýðingu. Um er að ræða harðspjalda bækur með flipamyndum eftir breska höfundinn Julia Donaldson og hinn þýska myndhöfund Axel Scheffler. Þau mynda saman teymið sem hefur fært...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 18, 2023 | Barnabækur, Jólabók 2023
Einstakt jólatré er ný barnabók eftir Benný Sif Ísleifsdóttur með myndskreytingum eftir Linn Janssen. Benný Sif hefur sent frá sér fjölda söglegra skáldsagna og ber þar helst að nefna Hansdætur og Gratíönu. Í sögunni um Einstakt jólatré er lesandinn hvattur til að...
by Katrín Lilja | sep 28, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrollvekjur, Þýddar barna- og unglingabækur
Eins og oft áður eiga uppvakningar hug minn og hjarta (eða heila?). Árið 2021 kom út bókin Uppvakningasótt eftir Kristinu Ohlsson í þýðingu Höllu Maríu Helgadóttur. Bókin hefur lengi verið á leslistanum mínum og þótt sagan í bókinni gerist á heitum sumarkvöldum í...