Tíu leiðir til að lesa í fæðingarorlofi

Tíu leiðir til að lesa í fæðingarorlofi

Ég eignaðist mitt fyrsta barn í byrjun janúar og reyndi að vera ekki með allt of miklar væntingar fyrir fæðingarorlofinu. Maður veit að sjálfsögðu ekkert hvað maður fær í hendurnar, barnið getur verið veikt, óvært, með kveisu, oft lasið og lengi má telja. Hún Rebekka...
Merkúríus, Venus, Júpíter

Merkúríus, Venus, Júpíter

Ég hef lengi haft mikinn áhuga á svokölluðum léttlestrarbókum, bókum sem henta börnum á yngsta stigi grunnskóla til lesturs og fagna ég því þegar góðar slíkar bækur koma út. Sævar Helgi Bragason eða Stjörnu Sævar eins og sumir kalla hann, er höfundur bókarinnar...