by Katrín Lilja | des 14, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Saga um þakklæti er önnur bókin sem Eva Einarsdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir gera saman. Fyrri bókin Saga um nótt kom út árið 2013. Báðar bækurnar fjalla um Sögu og eru skrifaðar fyrir yngstu lesendurna. Í fyrri bókinni vill Saga ekki fara að sofa og í Sögu um...
by Katrín Lilja | des 12, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason er töluvert frábrugðin þeim bókum sem hann hefur sent frá sér hingað til. Gunni er þekktari fyrir að skrifa sögur sem gerast í raunheimum, samtímasögur af venjulegum en samt óvenjulegum krökkum. Þannig hefur hann slegið í gegn með...
by Katrín Lilja | des 5, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Randalín, Mundi og leyndarmálið er fjórða bókin um vinina tvo í Austurbænum. Bækurnar eru eftir Þórdísi Gísladóttur sem skrifar textann og Þórarinn M. Baldursson sem teiknar myndirnar. Þau Randalín og Mundi eru börn sem líklega eru í yngri bekkjum grunnskóla, en...
by Katrín Lilja | nóv 14, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur
Sigrún Elíasdóttir sendir fyrir jólin frá sér sína fyrstu barnabók, Ferðin á heimsenda – Leitin að vorinu. Bókin er furðusaga (e. fantasy) um Húgó og Alex frá Norðurheimi. Sagan er nokkuð klassísk í uppbyggingu. Hetjurnar eru kynntar til sögunnar, þær lenda í...
by Katrín Lilja | nóv 12, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Bækur Guðna Líndal Benediktssonar um stelpuna Þrúði heita flestar bráðskemmtilegum en mjög óþjálum og flóknum nöfnum. Fyrsta bókin heiti Stelpan sem ákvað að flytja húsið sitt upp á fjall (og þurfti að berjast við vélkjúklinga og sjóræningjaeðlur). Önnur bókin fékk...