Viltu leika?

Viltu leika?

Bækur þurfa ekki að vera flóknar eða fullar af textum til að vera heillandi. Ég var reyndar ansi efins þegar ég fyrst fletti í gegnum bókina Leika? eftir Lindu Ólafsdóttur. Það er nær enginn texti í bókinni en að sama skapi fá teikningarnar að njóta sín algjörlega....
Krúttlegur krókódíll með kút

Krúttlegur krókódíll með kút

„Önnur bók um krókódíl,“ hugsaði ég þegar ég sá bókina um Krókódílinn sem þoldi ekki vatn eftir Gemmu Merino í íslenskri þýðingu Birgittu Elínar Hassell í hillum bókabúðainnar. Önnur bók, af því áður hafði ég notið þess að lesa bókina um krókódílsungann sem vildi bara...