by Katrín Lilja | maí 11, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Bækur þurfa ekki að vera flóknar eða fullar af textum til að vera heillandi. Ég var reyndar ansi efins þegar ég fyrst fletti í gegnum bókina Leika? eftir Lindu Ólafsdóttur. Það er nær enginn texti í bókinni en að sama skapi fá teikningarnar að njóta sín algjörlega....
by Katrín Lilja | apr 24, 2019 | Barnabækur, Skólabækur
Á mínu heimili hafa barnabækur í bundnu máli alltaf notið mikilla vinsælda. Það er eitthvað við rímið og hrynjandann sem festir athyglina við lesturinn og getur verið bæði róandi og sprenghlæilegt. Eitt af kvæðunum sem við höfum lesið hvað oftast fær okkur einmitt til...
by Ragnhildur | apr 19, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Lestrarlífið
Um daginn varð ég vitni að því þegar það birtist fyrirspurn í hinum vinsæla Fb-hópi Bókagull, þar sem kona bað um meðmæli að skemmtilegum bókum fyrir 12 ára son sinn. Öll elskum við að segja öðru fólki frá uppáhaldsbókunum okkar, og bækur sem við lásum og elskuðum sem...
by Ragnhildur | apr 8, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Leslistar, Lestrarlífið, Óflokkað
Eins og þið kannski vitið, þá er þetta ekki fyrsta færslan um harðspjaldabækur fyrir smábörn sem birtist hér á Lestrarklefanum. Áður hefur Erna fjallað um þá stóráhugaverðu bók Iggul Piggul og svo tónabækurnar. Ég get hins vegar fyrir mitt litla líf ekki skrifað...
by Katrín Lilja | mar 13, 2019 | Barnabækur
„Önnur bók um krókódíl,“ hugsaði ég þegar ég sá bókina um Krókódílinn sem þoldi ekki vatn eftir Gemmu Merino í íslenskri þýðingu Birgittu Elínar Hassell í hillum bókabúðainnar. Önnur bók, af því áður hafði ég notið þess að lesa bókina um krókódílsungann sem vildi bara...