by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | des 13, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Jólabók 2023, Stuttar bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Bókin Litlasti Jakinn er rímsaga sem segir frá Dísu sem er minnst í jakuxahópnum. Hún er ósátt með stærðina sina en mamma hennar segir henni að stærð geti verið alls konar. Dísa setur stækkunaráætlun í gang þar sem hún reynir að borða nóg af ávöxtum og klífa fjöll en...
by Katrín Lilja | nóv 23, 2023 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2023
Tómas Zoëga og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir unnu samkeppni Borgarbókasafnsins og Bókmenntaborgarinnar um jóladagatal ársins 2020 með sögunni Nornin í eldhúsinu. Nú hafa þau sent frá sér bókina Skrímslavinafélagið. Tómas hefur einnig skrifað eina barnasögu fyrir...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 16, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Jólabók 2023, Myndasögur, Stuttar bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Ég hef alltaf heillast af sögum sem tengjast sjónum svo þessi bók varð strax fyrir valinu í kvöldlesturinn. Höfundur Sjóræningjarnir eru að koma! er John Condon en hann býr með fjölskyldu sinni í Kent í Bretlandi. Þetta er önnur bók hans en hann hefur gefið út þrjár...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 4, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Jólabók 2023, Þýddar barna- og unglingabækur
Margir foreldrar kannast eflaust við þá áskorun sem felst í að bursta tennurnar í börnum sínum þegar fara á að sofa. Mér gekk í fyrstu mjög vel að bursta tennurnar í syni mínum þar sem honum þótti það spennandi. Svo varð tannburstunin allt í einu mikill bardagi. Ég...
by Rebekka Sif | okt 23, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrollvekjur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2023, Stuttar bækur, Ungmennabækur
Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn en hún hefur átt mjög afkastamikinn feril hingað til og unnið til margra verðlauna, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin árið 2007. Sjálf man ég eftir að hafa fallið...