by Sjöfn Asare | jan 30, 2024 | Dystópíusögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Sögur um geðheilsu, Sterkar konur, Stuttar bækur, Vísindaskáldsögur
Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð er ekki einungis til, heldur einnig með honum. Jesú býr í brjósti hans og lætur nú á sér kræla. Bílstjórinn stöðvar vagninn til að taka við fagnaðarerindinu....
by Rebekka Sif | ágú 4, 2023 | Erlendar skáldsögur, Skáldsögur, Sumarlestur
Benedikt bókaútgáfa hefur frá upphafi gefið út fjölbreyttar og vandaðar þýðingar í bókaklúbbnum Sólinni. Í ár hafa þrjár bækur komið út í bókaklúbbnum sem hefur fengið nýtt útlit, titlar verkanna prýða kápurnar í hástöfum en smáu letri á meðan nöfn höfundanna eru stór...
by Ragnhildur | júl 12, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Óflokkað, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega skáldsögu sem gerist á Íslandi á 15. öld þá sperrti ég svo sannarlega eyrun. Ég hafði að vísu bara náð að lesa fyrstu bókina hennar, Eyland, en eins og flestum finnst mér...
by Rebekka Sif | des 15, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Skáldsögur
Bókum Friðgeirs Einarssonar hefur alltaf tekist að skemmta mér konunglega, þá sérstaklega fyrsta skáldsaga hans Formaður húsfélagsins en þessi tvö smásagnasöfn sem hann hefur einnig gefið út eru virkilega fín. Fyrir þessi jól kemur út hans önnur skáldsaga,...
by Rebekka Sif | des 6, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Skáldsögur
Ég greip með mér bókastafla í bústaðinn, eins og ég geri nú vanalega. Ég var byrjuð á einni en ákvað að lesa fyrstu blaðsíðurnar í smárri bók, bara aðeins að forvitnast. Það endaði ekki betur en svo að ég kláraði bókina fyrir svefninn. Þetta var bókin Konan hans...