by Katrín Lilja | sep 28, 2021 | Skáldsögur
Næsti – Raunir heimilislæknis eftir Ninu Lykke hlaut Brage Prisen í Noregi árið 2019. Bókin er þriðja skáldsaga Lykke. Bókin kom út hjá Benedikt bókaútgáfu árið 2020 og vakti að mínu viti ekki svo mikla athygli þegar hún kom út í íslenskri þýðingu Bjarna...
by Rebekka Sif | nóv 11, 2020 | Jólabók 2020, Skáldsögur
Nýjasta skáldsaga Auðar Övu er loksins komin út! Hún ber heitið Dýralíf og fjallar um ljósmóðurina Dómhildi, eða Dýju. Bækur Auðar hafa vakið athygli víða um heim og hefur hún unnið Íslensku bókmenntaverðlaunin og Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Í Dýralífi fær...
by Rebekka Sif | nóv 6, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Jólabók 2020, Ljóðabækur, Nýir höfundar
Í vor hlaut Halla Þórlaug Óskarsdóttir Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir ljóðsöguna Þagnarbindindi sem kemur nú út hjá Benedikt bókaútgáfu. Bókin er uppfull af prósaljóðum eða stuttum minningarleiftrum úr lífi ungrar konu sem er að gera upp líf sitt....
by Katrín Lilja | ágú 8, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Spennusögur, Sumarlestur
Stundum dettur maður óvænt niður á bók sem fangar alla athygli manns algjörlega. Oftar en ekki þegar þetta kemur fyrir hjá mér er það vegna þess að ég hef gleymt að taka með mér aukabók eitthvert og sit því uppi með bókina sem ferðafélagar mínir hafa klárað. Vissulega...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | ágú 7, 2020 | Ævisögur, Sumarlestur
Menntuð (e. Educated) eftir Töru Westower kom upprunalega út í febrúar árið 2018 og vakti strax gríðarlega athygli. Hún var meðal annars valin ein af bestu bókum ársins af New York Times en hún kom út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal ári síðar. Sagan samanstendur...