by Lilja Magnúsdóttir | feb 1, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Skáldsögur
Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem kom út á síðasta ári hjá bókaforlaginu Bjarti. Þessi undirtitill vakti athygli mína á annars óáhugaverðri bókakápu, svona við fyrstu sýn. En þegar betur er að gáð leynast...
by Katrín Lilja | maí 10, 2020 | Bannaðar bækur, Lestrarlífið, Pistill
Vinsælustu barnabækur okkar tíma eru án efa Harry Potter bækurnar eftir J.K.K. Rowling. Bækurnar um töfrastrákinn seljast alltaf vel, sama hvernig árferðið er. Harry Potter mun halda áfram næstu ár að heilla nýja lesendur, hvort sem þeir rata á bækurnar í gegnum...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | jan 20, 2020 | Íslenskar skáldsögur
Það er óvenjulegt þegar maður opnar íslenska skáldsögu að vera hent inn í nokkuð annað umhverfi en gamla góða Ísland. Því er það hressandi að byrja á Málleysingjunum, fyrstu bók Pedro Gunnlaugs Garcia, sem hendir manni beint inn í Búkarest árið 1989: Sundurskotin...
by Tinna Rós Þorsteinsdóttir | ágú 10, 2018 | Skáldsögur, Valentínusardagur
Rauða minnisbókin er frumraun blaðakonunnar Sofiu Lundberg og hefur slegið í gegn svo um munar og hefur verið nú þegar verið þýdd á fjölda tungumála um allan heim. Kápan er lokkandi og gefur loforð um ferðalög. Það er ástæðan fyrir því að ég greip hana úr hillunni á...