Eldur í Eyjafjallajökli

Eldur í Eyjafjallajökli

Björk Jakobsdóttir heldur áfram með sögu merarinnar Hetju í nýrri bók sinni sem heitir Eldur. Sagan gerist undir Eyjafjöllum árið 2010, þegar gos hófst í Eyjafjallajökli.  Glöggir lesendur muna eflaust eftir bókinni Hetju sem kom út árið 2020. Í þeirri bók fylgdist...
Langelstur í leikhúsinu

Langelstur í leikhúsinu

Barnaleikritið Langelstur að eilífu var frumsýnt í lok febrúar og sýningar standa fram í maí. Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Leikritið er byggt á verðlaunabókum Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Langelstur í bekknum, Langelstur í leynifélaginu og Langelstur að...